Lágmörk og viðmið fyrir sundtímabilið 2020 - 2021 hafa verið gefin út
23.10.2020
Til bakaStjórn SSÍ hefur samþykkt lágmörk og viðmið fyrir tímabilið 2020- 2021.
Hægt er að skoða þau á heimasíðu SSí: http://www.sundsamband.is/sundithrottir/lagmork-og-vidmid/
Ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi lágmörkin og viðmiðin þá ekki hika við að hafa samband á skrifstofu SSÍ með því að senda póst á ingibjorgha@iceswim.is eða á leifi@iceswim.is